Sunday, February 11, 2007

Feb

Halló

jæja, það er lítið að frétta. Ársæll þarf að sannfæra einhverja úr menntamálaráðuneytinu áður en við getum gengið að samningi.

Það er farið að hlýna. Það stendur til að opna 'park' í nágreninu þar sem sett hefur verið gervigras svo hægt sé að spila fótbolta. yay!

Ég tók nokkrar myndir um daginn. Þetta er skrifstofan og svo gangan frá subway stoppustöðinni heim til mín.

Gaman að heyra að pakkinn komst á leiðarenda. Hvað var vinsælast of þessu öllu?

Vill einhver senda mér nammi?

All í goodenn. Heyrumst.


1 comment:

Sandra said...

Ekkert smá flott útsýnið!
Það er greinilegt að maður verður að fara að koma aftur í heimsókn!!