Tuesday, April 10, 2007

Kominn tími til...

hæ hæ

sorry hvað það hefur verið langt síðan síðast...

Það var lítið um vinnuna í síðasta mánuði, en ég hef verið að byggja markað fyrir þróunarverkefni.

Ég hef fengið góð viðbrögð frá sérfræðingum og margir hverjir tilbúnir að leggja lið þegar AidMarket verður kominn í gang.

AidMarket --
http://www.aidmarket.org (hugmyndin og aðferðafræðin)
http://www.aidmarket.info (útlit, virkni, og breytur)

Ég sótti svo um starf Markaðsstjóra hjá ferðamálastofunni í New York - www.visiticeland.com

Ég er að rannsaka og ætla svo að skrifa um 'Aid as a Political Tool' á næstunni. Mest megnið af því sem ég hef verið að skrifa upp á síðkastið er á aidmarket síðunni.

Hefur einhver tekið eftir aukinni umræðu um aukið lýðræði og/eða lausafjár laust hagkerfi á íslandi??

Það er orðið nógu hlýtt til að spila fótbolta aftur svo ég fer að hreyfa mig meira...

Annars er mest lítið að frétta.

Hreiðar, Til hamingju með daginn!!!! því miður er bókin enn ófáganleg.
Cicci, Til hamingju með daginn á morgun!! ... og í dag

heyrumst!

3 comments:

Gestur said...

Eftir kosningarnar í Hafnarfirði um skipulagstillögu vegna stækkaðs álvers, hefur mikið verið rætt um aukið lýðræði

Skari said...

Blessaður!

Ég var að spá. Þú ert ennþá í New York er það ekki? Ég er búinn að vera að reyna að hringja í þig en það kemur bara alltaf talhólfið hjá þér Thor...:)

En alla vegana. Ég er að koma til New York miðvikudagin 2. maí og verð þar fram á kvöld sunnudagin 6. maí. Það væri nú gaman að hitta þig eitthvað ef þú verður í borginni.

Láttu heyra í þér. Síminn hjá mér er 870-586-8004

Óskar

annalea said...

Hann á afmæl'í dag
Hann á afmæl'í dag
Hann á afmæl'hann Stein
Hann er gamall í dag......

TIL HAMINGJU
ps hvernig væri að blogga í tilefni dagsins???