Thursday, November 09, 2006

Hallo Hallo

Jæja hvað segið þið svo?

Hún Aina átti afmæli um helgina. Fín helgi...

Það er loksins verið að tengja uppþvottavélina í eldhúsinu... herbergisfélagarnir keyptu vélina fyrir 6 vikum síðan ... píparinn tók sinn sweet time.

Strákarnir elduðu og löguðu til fyrir heimsóknina frá foreldrum þeirra... þetta var í fyrsta skipti sem foreldrar Mezza og Marcin heimsækja okkur á Columbia HTS.

Ég talaði við Dean Yatrakis ... mömmu Demetri ... hún er Dean of Academic Affairs í Columbia, hún spurðist fyrir um umsóknina og afhverju ég vildi fara þangað... ég var allavega svo sannfærandi að hún ætlaði að segjast 'have some interest in this prospect student'.

Þetta eru vissulega góðar fréttir... ég fæ að heyra frá skólanum milli 18.nov - 2.dec

Annars eiga samningar á milli upublic og Columbia að ganga í gegn þann 15.nov og getur það ekkert annað en hjálpað mér að komast inn. :) og tryggja okkur greiðandi client...

Þetta hefur verið mikið stress, en ég sé ekki fram á neitt annað en velgengni og meira nám.

Kveðja heim, Steini

4 comments:

annalea said...

Gott og gaman að heyra - en kemuru heim um jólin??

Unknown said...

Það var mikið að það er farið að koma einhver hreyfing af stað!
Kemuru heim um jólin??
má maður panta hjá Victoria Segret og senda heim til þín?

annalea said...

segret... ekki mikið um leyndarmál í því...

Unknown said...

urrr ég meinti secret!