Monday, November 27, 2006

Mánudagur



Hvað segist?

Ég hef ekkert heyrt enn, ég verð líklega að hafa samband og athuga með þetta. Stressið er alveg að fara með mig ... ég er orðinn kvefaður, en það gæti líka verið veðrið... Ekki hefur verið gengið frá samningnum við Columbia út af einhverju ágreinings smáatriði... arrrg!!

Ég er farinn að íhuga störf á Íslandi og annarstaðar, ef þið rekist á eitthvað áhugavert.. endilega látið mig vita

Vonandi verða einhverjar fréttir seinna í dag.

Heyrumst, Steini

4 comments:

Unknown said...

Ok, vonandi verða það góðar fréttir!

Heima á Íslandi?
Ertu að meina að ég og þú myndum þá búa saman??

Unknown said...

hæ,
þraukaðu og láttu þér batna.
getur þú athugað hvort þú getur fundið bók sem heitir "The camel in health and disease (paperback)"
by Andrew Higgins. publilisher W.B. saunders Company (1986)
ISBN: 0-7020-1167-3
fyrir Cicci og ef þér tekst það, senda hana till okkur.
Kæra kvðjur till ykkar,
Hreidar och Cicci

annalea said...

leiðinleg þessi endalaus bið.. ég er með lausa vinnu í blómó :) ;) hahaha. þar getur þú amk látið creative mind ráða ferðinni....... EN kemurðu heim um jólin?????????????????????????????????????????????????????

Unknown said...

Þetta er doldið langur dagur hjá þér...