Thursday, December 07, 2006

Loksins etthvað að gerast

hæ hæ familia

Ég komst því miður ekki inn í skólann í þetta skiptið... en það verður bara að reyna aftur þegar ferilskráin lýtur betur út...

Ég tók að mér rannsóknarvinnu uþb 20 tímar á viku í nokkra mánuði... borgar lítið en er þó eitthvað...

Einnig tók upublic að sér verkefni fyrir Rauðakrossinn í NY ... við erum ekki að rukka mikið vegna þess að þetta er mest megnið fyrir sambandið og geta haft 'Red Cross' á profile yfir verkefni kláruð... þetta er þó eitthvað og ég verð á taxtanum $25/hr sem er gott yfir höfuð... en þó lítið miðað við það hvað ég ætti að fá borgað... þetta kemur allt smám saman...

Þessi verkefni, sem og eitthvað sem ég gæti tekið að mér á næstu vikum, borga fyrir flugmiðann heim og einhverjar jólagjafir fyrir þá sem ekki óþekkir voru... :)

Annars er lífið í New York nokkuð gott. Það er farið að kólna, en enginn snjór.

Ég læt ykkur vita þegar ég hef keypt flugmiðann.

Heyrumst!

3 comments:

annalea said...

LOksins.. ok maður getur þá farið að senda óskalista ??????

Unknown said...

Oki dok, gott að heyra að þú sért loksins að fara að fá e-ð borgað!
Og gaman að þú getur komið heim um jólin, þú veist að ég fer norður 19.des ef þú vilt nýta þér ferðina þá =)

Erna María said...

Sæll Steini minn, gaman að heyra að þú komir heim um jólin. Sjáumst hjá ömmu á jóladag. Hafðu það gott þangað til.

Bestu kveðjur,